Hóf er best í hófi...

Ísbjörn á hálendinu ?

Það er spurningin.  Nokkuð misjafnt er hvernig mannfólkið bregst við þessari spurningu.

Einhver er talinn hafa frétt af þessari fyrirsögn:

„Trylltir ísbirnir ösla á land í hjörðum og stefna til fjalla !“

Kiddi Pé fjallar um málið í bloggi sínu og orðar það svona:

„Umtal er um að erlendir ferðamenn hafi séð meint bjarndýrsspor á Hveravöllum er nú til rannsóknar“.Kiddi er hófsamur í yfirlýsingum í þetta sinn. En eins og maðurinn sagði: Hóf er  best í hófi.
mbl.is Hvítabjarnaflug í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Takk kærlega fyrir færsluna um Tiago.  Hún var virkilega skemmtileg að fá með sér.

Frábær gítaleikari þar á ferð og gaman að hann skuli hafa slegið sér niður á norðurhjaranum á Ólafsfirði. Menningin þrífst víðar en í London, Liverpool og La Hore

Kveðja

Dunni

Dunni, 18.9.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband