8.12.2008
Rúnar
*****
Það voru mikil forréttindi
að fá að kynnast þessum manni :
Við unnum saman í þrjá áratugi, spiluðum á böllum,
ferðuðumst um heiminn, sömdum saman lög ,
tókum upp plötur ...allt er það ógleymanlegt.
Hann var alveg einstakur.
Ég mun sakna hans mjög.
Fjölskyldunni votta ég mína dýpstu samúð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.